Maggi Gylfa tekur við

Ég er með kenningu.

Magnús Gylfason tekur við Tottenham og Bogi Mölby Pétursson verður aðstoðarmaður hans...Ólsararnir ætla víst að taka þetta yfir.

Ótrúlegur leikur, gaf upp alla von..en Kaboul maður, Kaboul maður, Kaboul maður. 


mbl.is Tottenham vann upp þriggja marka forskot Villa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÉG veit ekki hvort maður nái fertugt , engir stuðningsmenn í heiminum þurfa að ganga í gegnum það sem við spursara þurfum að þola :)  .

Hjálmar (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:55

2 identicon

Ég er 19 ára og ég hef mátt þola helvíti mikið.

En við gefumst aldrei upp.

COYS COYS COYS!!!

Ingimar (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 09:02

3 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Þetta hefur maður mátt þola í rúmlega þrjá áratugi. En hvaða lið er meiri skemmtikraftur en Tottenham.. það er alltaf eitthvað að gerast og fótbolti snýst um að skora mörk...

Sigurður Elvar Þórólfsson, 2.10.2007 kl. 11:07

4 identicon

Ætli að Davið Kristjáns sé tilbúinn að skreppa út og verja mark okkar leik og leik?

Alexander H (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 14:24

5 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Davíð myndi ekki klikka á æfingabolta eins og helv. sultulúkannnnnn hann Robinson. ég hef varið hann með kjafti og klóm undanfarin misseri en gaurinn er eitthvað "lam i loget".. Sveinbjörn Allansson kemur einnig til greina og jafnvel Magnús Brandsson.

Sigurður Elvar Þórólfsson, 2.10.2007 kl. 15:11

6 identicon

Út með Robbo!!!

 ertu á spurs spjallinu?

Ingimar (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband