kvikindiđ hljóp eins og ţjófur

Í framhaldi af hundasögunni sem er í fćrslunni hér á undan ćtla ég ađ láta ađra fljóta međ. Stađur og stund: Sognsvatn viđ Kringsjĺ í Osló.

Útivistarsvćđi Oslóar og í bakgarđi stúdentagarđanna.

Nokkrar fjölskyldur ađ grilla á einnota námsmannagrillum, allir í stuđi, nokkrar pulsur á grillinu. (Lánasjóđurinn bauđ ekki upp á neitt grandgrill á ţessum árum). 

Bara veriđ ađ bíđa eftir ţví ađ ţćr vćru klárar.

Kemur ekk risastór hundur skokkandi inn úr skóginum og í átt ađ okkur. Hann stekkur ađ grillinu, tekur nokkrar pulsur upp í kjaftinn. Gleypir ţćr í einum bita. Skokkar í burtu.bikkje

Rétt á eftir kemur einhver grindhoruđ kjelling á jogginu eftir göngustíg. Hún kallar á bikkjuna (bikkje er heimilishundur) og helv. kvikindiđ hljóp eins og ţjófur á eftir kellu. Engar áhyggjur af kvöldmatnum ţann daginn.

Ég hugsađi oft eftir ţetta atvik hvađa dóm ég myndi fá ef ég fćri upp ađ Sognsvatni og stćli pulsum af grillinu hjá hinum og ţessum.

Ég lét mér einnig detta ţađ í hug ađ ná mér í grćju í undirheimum Oslóar og plaffa á ţessi grey sem voru greinilega illa haldina af hungri úti ađ hlaupa međ eigendum sínum.

Ţađ náđi aldrei lengra en í ađra heilafrumuna. Hin var á tali. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband