Villandi auglýsing

Bylgjan auglýsir grimmt golfferđ til Englands ţar sem hćgt verđur ađ spila golf og skođa í leiđinni ţekktustu kylfinga heims á HSBC-meistaramótinu á Wentworth vellinum. Gott mál hjá ţeim á Bylgjunni.

Ég er samt sem áđur undrandi á ţví ađ sjá ferđina auglýsta í Fréttablađinu í dag međ stórri mynd af Tiger Woods - og leitt ađ ţví líkum ađ hann verđi međ á HSBC-meistaramótinu.

Ţađ er einfaldlega ekki rétt. Ég velti ţví fyrir hvort fyrirtćki á borđ viđ BYKO, Mastercard, ZO-ON og Ölgerđ Egils Skallagrímssonar séu sátt viđ ađ taka ţátt í svona sýndarleik.

Einnig eru peningaverđlaun í bođi fyrir ţá sem sigra á Bylgjumótinu. 

Ţađ vekur athygli í auglýsingunni ađ veitt verđa glćsileg verđlaun á Bylgjumótinu fyrir ţá sem leika best, međ og án forgjafar. (50 ţúsund króna gjafabréf frá Smáralind og 20 ţúsund krónur í peningum frá Bylgjunni.)

Hugmyndin er góđ en ég er ekki viss um ađ ţeir geri sér grein fyrir ţví ađ samkvćmt áhugamannareglum ţá er ţetta bannađ.

Áhugamađur í golfi má ekki veita viđtöku verđlaunum, sem eru greidd út í peningum eđa ávísun á peninga. Bingó.

 

 

 Íţróttir | mbl.is | 25.9.2007 | 09:43

Woods verđur ekki međ á HSBC-meistaramótinu

Ţrátt fyrir ađ rúmlega 130 millj. kr. sé í verđlaunafé fyrir sigur á HSBC-meistaramótinu í holukeppni sem fram fer á Wentworth vellinum á Englandi í nćsta mánuđi ţá hafa margir af sterkustu kylfingum heims afţakkađ bođ um ađ taka ţátt. Mestu vonbrigđin hjá mótshöldurum er ađ Tiger Woods ćtlar ekki ađ vera međ en hann sigrađi á tveimur af alls fjórum stórmótum ársins. Zach Johnson sigurvegari á Mastersmótinu verđur ekki međ líkt og ţeir Jim Furyk, Sergio Garcia, David Toms og Scott Verplank.

Eins og stađan er á styrkleikalista mótsins ţessa stundina ţá mun Paul Casey leika gegn Jerry Kelly í fyrstu umferđ en Casey hefur titil ađ verja á ţessu móti sem fram fer 11.- 14. október. Ţeir sem mćtast líklega í fyrstu umferđ eru: Paul Casey (Engl.) - Jerry Kelly (Bandar.)

Padraig Harrington (Írl.) - Colin Montgomerie (Skotl.)

Angel Cabrera (Argent.) - Niclas Fasth (Svíţj.)

Justin Rose (Engl.) - Hunter Mahan (Bandar.)

Rory Sabbatini (S-Afr.) - Anders Hansen (Danm.)

Henrik Stenson (Svíţj.) - Woody Austin (Bandar.)

Retief Goosen (S-Afr.) - Andres Romero (Argent.)

Ernie Els (S. Afr.) - Sören Hansen (Danm.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband