Mánudagur, 8.10.2007
Jón Arnór á skotskónum?
Hjörtur Hjartarson á RÚV er búinn ađ ráđa sig sem prófarkarlesara á Moggann og Fréttablađiđ. Ţađ er bara gott mál ađ fá ađhald frá Hjössa.
Enda mađur međ puttann á púlsinum.
Mér fannst reyndar bara skondiđ ađ Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmađur var á "skotskónum" í sjónvarpsfréttum RÚV á mánudagskvöldiđ. Hann skorađi 19 stig fyrir Róma gegn NBA-liđinu Toronto Raptors í ćfingaleik.
Kannski ađ Jón Arnór hafi mćtt á ćfingar međ Totti og félögum og lćrt ný trix?
Ţessi fćrsla var í bođi REI.
Athugasemdir
Ja sko góđan daginn en hvernig skora svona karfar eins og Jón Arnar sín stig ? Međ skotum ha ? Eru ekki skórnir jafn mikilvćgir á körfubolta og fótbolta ? Ţ.e. ţú hoppar ekki eins og kengúra á inniskóm. Má ţá ekki segja ađ mađurinn hafi veriđ á SKOT-skóm ?? Hártogun hugsanlega en strangt til tekiđ ţá ćtti ţetta ađ geta gengiđ.
Bestu kveđjur og takk fyrir skemmtilega síđu ţó síđuhaldari sé Spursari.
Ps. p.s Hvađ er ađ frétta af blađamannastúku á Laugardalsvelli, ég á teppi, gömul falleg KA-teppi sem ég get sent ef framkv. eru ekki klárar.
Gunnar Níelsson, 9.10.2007 kl. 13:30
Ţađ er gaman ađ ég fái jafnstóran sess á ţessari síđu eins og raun ber vitni. Reyndar hjó ég eftir ţví sama ţegar ég sá 10-fréttirnar á mánudaginn. Hugsađi ţađ sama, erfitt vćri ađ vera á skotskónum í körfubolta. Eeen, ef viđ teygjum ţetta ađeins, ţá er Jón í skóm og hann er ađ skjóta, og ţ.a.l. á skotskóm. Hmmmm, sleppur kannski ekki...
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 9.10.2007 kl. 14:30
Ţú átt bara eftir ađ stćkka í ţessum bloggheimi...........
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 9.10.2007 kl. 16:03
Ţú ert svona eins og Jón Gnarr í auglýsingunni fyrir sćlgćtiđ Djúpur, ţegar hann talar um hversu djúpur hann sé ađ stundum skilji fólk hann hreinlega ekki, ekki einu sinni hann sjálfur. Ţetta svar-comment frá ţér álíka mind-boggling og vangaveltur Jóns...
Hjörtur Júlíus Hjartarson, 9.10.2007 kl. 19:43
Viđ sem erum ađ vinna hérna uppi á hálendinu, rétt hjá Hveradölum, (Hádegismóar) höfum ţađ fyrir venju ađ fara út reglulega og reykja njóla. Er samt sem áđur ekki viss um ađ ţetta sé njóli. Gćti veriđ eitthvađ enn dýpra. Ţar kemur skýringin á ţessu helv. bulli.
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 9.10.2007 kl. 20:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.