seth skrifar frá Kvíabryggju

Fróđleiksmoli dagsins. Eftir dóminn sem ég hlaut í gćr er ljóst ađ ég verđ ađ blogga frá Kvíabryggju nćstu árin. Var einhver sem trúđi ţessu? ferranti

Mađur ađ nafni Seth M. Ferranti er frćgasti "fangelsisblađamađurinn" í Bandaríkjunum en ég rakst á nafn hans á körfuboltasíđunni hoopshype.com.

Hann er sérfrćđingur um körfubolta og skrifar í stóra fjölmiđla um íţróttina. Hann hefur setiđ inni frá árinu 1993 en hann fékk 25 ára dóm á sínum tíma vegna ađildar ađ stóru fíkniefnamáli.

Seth hefur stundađ háskólanám undanfarin ár og skrifađi m.a. bókina Prison Stories áriđ 2005.

Hinn íslenski Seth hefur nú ekki mikla ţekkingu á fangelsismálum Íslands en ef í hart fer ţá fer mađur bara ađ blogga og skrifa frá Kvíabryggju í framtíđinni. Skemmtileg tenging.

Ţađ voru tćknimenn Morgunblađsins eiga sök á ţví ađ ég fékk netfangiđ seth sumariđ 2000. SEŢ á útlensku.
 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband