Miðvikudagur, 10.10.2007
Lítt þekktur
Síða 3 í íþróttablaði Morgunblaðisins þann 3. október árið 1997 fer hér með í sögubækurnar.
Fyrir það fyrsta. Skrifaði Ívar Benediktsson um KÖRFUBOLTALEIK KR og ÍA., hann hefur nú húmor fyrir þessu hann Ívar.
Í öðru lagi var seth á meðal leikmanna.
Og í þriðja lagi var nafn seth vitlaust skrifað í úrslitadálk Moggans.
Sigurður Elvar Eyjólfsson? Tja. Ekkert að því þar sem að afi minn hét Eyjólfur.
En hérna er körfuboltaumfjöllun Ívars og það má vel flokka þessa færslu undir monthornið.
Mér er slétt sama eftir kaupréttarsamninginn sem ég gerði í dag.
Smellið á myndirnar og þá er hægt að lesa greinarnar. Þetta monthorn var í boði REI og það er von á meiru.
Athugasemdir
Morgunhani. Það geta allir að ég held skoðað þetta á http://timarit.is/mbl/
Brynjar Sigurðsson (Binni) og Brynjar Karl Sigurðsson voru báðir í ÍA en það var Binni sem lék í þessum leik...
Sigurður Elvar Þórólfsson, 11.10.2007 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.