Bćldur hlátur í bakgrunni

Heimir Karlsson á Bylgjunni í morgun: Ritstjórarnir SME (DV) og ÓŢS (24 stundir) voru ţar mćttir til ţess ađ rćđa atburđi gćrdagsins úr stjórnmálum Reykjavíkurborgar.

„Viđ opnuđum fyrir símann í útsendingu hjá okkur í morgun og fólki er tíđrćtt um Björn Inga. Margir telja hann spilltasta stjórnmálamanninn ţessa dagana. Og ef ekki í pólítískri sögu hér. Hvađ segiđ ţiđ um hans framgöngu í ţessu máli?“

Ólafur Stephensen ritstjóri dagblađsins 24 stunda svarar:

„Ţađ er ekki mynd af honum í orđabókinni viđ hliđina á orđinu heilindi“.  

Ef vel er hlustađ má heyra bćldan hlátur í bakgrunni.

Líklega tćknimađurinn ađ springa úr hlátri.

Ţađ var nú ţađ og góđan daginn.

 kvoldmaltid

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessum gegndarlausu og tilefnislausu árásum á Framsóknarmenn hér á ţessari síđu verđur ađ linna.

HBG (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband