Miðvikudagur, 24.10.2007
Skagamaður -að sjálfsögðu...
Hakan á mér datt niður í bringu þegar ég las þessa frétt (það eru ekki nema 4 cm. þarna á milli þegar ég sit).
Ég vissi að Skagamaðurinn væri í meistari í karate, tölvugúru og plokkaði bassann af og til.
En akstursíþróttamaðurinn Jón Ingi Þorvaldsson? Magnað og ég er handviss um að hann á eftir að ná árangri.
Þetta verður kannski til þess að ég fer að fylgjast með akstursíþróttum?
Tja.
Það er nefnilega það.
Annar íslenskur ökumaður í Palmer Audi-formúluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þurftirðu nú endilega að grafa upp þessa mynd ;-)
Þakka annars hlýhug og góðar kveðjur og vona að þetta eigi eftir að vekja áhuga hjá þér og fleirum á akstursíþróttum.
Jonni (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 22:33
Ég vissi ekki að þú værir með bílpróf! - Gangi þér vel í baráttunni. Með hvaða liði á ég að halda?
Sigurður Elvar Þórólfsson, 24.10.2007 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.