LOST? eđa ótrúleg tilviljun..

Ég las frétt á baksíđu Morgunblađsins ţegar ég var á leiđ frá Íslandi međ Icelandair. Ţar var fjallađ um fjallagarp sem hefur á stuttum tíma komist  í fremstu röđ á Íslandi.

Myndin međ fréttinni var frekar smá en ég ţóttist ţekkja kauđa. Ásgeir Jónsson. Hann var á sama tíma og ég í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Fyrir 20 árum.

Ég leit upp úr blađinu í flugvélinni og langt frá mér stóđ mađur. Ég nuddađi augun og trúđi ekki ţví sem ég sá. Mađurinn var ótrúlega líkur Ásgeiri Jónssyni.

Ég hélt ađ ég vćri í miđjum LOST ţćtti.lost(2004)

Ég var samt ekki alveg viss en ţetta reyndist rétt.

Viđ tókum „hvađ hefur ţú veriđ ađ gera síđustu 20 ár?“ á međan viđ biđum eftir töskunum.

Ótrúleg tilviljun og í raun bara fyndiđ.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband