Mánudagur, 5.11.2007
Naglinn á höfuđiđ
Ţarna hittir ŢÖK naglann á höfuđiđ.......áherslurnar eru ađ breytast.
Bestu ljósmyndarar landsins eru nánast daglega ađ taka myndir af snyrtivörum, túrtöppum, Kornfleks pökkum og einhverju álíka spennandi efni. Fréttaljósmyndun er smátt og smátt ađ hverfa...stafrćnt vandamál?
![]() |
Óánćgđir fréttaljósmyndarar ţurfa ađ mynda gardínustangir og kleinur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvađ er svona mikiđ ađ frétta hér á landi? Hann talar um Kappa viđ Normandy eins og ţađ sé til hliđstćđa hér á landi!!
Ef ţú vilt vinna viđ fjölmiđla í kapítalísku samfélagi verđur ţú bara ađ sćtta ţig viđ ađ skrifa um og mynda ţađ sem fólk vill sjá og heyra um. Ţađ er ekki oft sem blađamenn fá einhver rosa spennandi verkefni og ţví finnst mér ekki skrítiđ ađ ljósmyndurum leiđist margt sem ţeir taka sér fyrir hendur.
Máliđ er ađ njóta iđjunnar sjálfrar eins og fagmađur eđa ţá kannski ađ snúa sér bara ađ byggingavinnu.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 15:47
Hjartanlega sammála ţér Elvar. Ţađ ţarf ađ varđveita sögulegar heimildir.
Ég grćt t.d. alltaf ţegar ég minnist ţess ađ áriđ 1973 tók ţáverandi formađur KKÍ sig til og tók til á skrifstofu sambandsins. Öllum leikskýrslum fyrir ţann tíma var hent.
Verđ ađ hćtta, farinn ađ gráta
Rúnar Birgir Gíslason, 5.11.2007 kl. 15:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.