Naglinn á höfuðið

Þarna hittir ÞÖK naglann á höfuðið.......áherslurnar eru að breytast.

Bestu ljósmyndarar landsins eru nánast daglega að taka myndir af snyrtivörum, túrtöppum, Kornfleks pökkum og einhverju álíka spennandi efni. Fréttaljósmyndun er smátt og smátt að hverfa...stafrænt vandamál?


mbl.is Óánægðir fréttaljósmyndarar þurfa að mynda gardínustangir og kleinur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er svona mikið að frétta hér á landi? Hann talar um Kappa við Normandy eins og það sé til hliðstæða hér á landi!!

Ef þú vilt vinna við fjölmiðla í kapítalísku samfélagi verður þú bara að sætta þig við að skrifa um og mynda það sem fólk vill sjá og heyra um. Það er ekki oft sem blaðamenn fá einhver rosa spennandi verkefni og því finnst mér ekki skrítið að ljósmyndurum leiðist margt sem þeir taka sér fyrir hendur.

Málið er að njóta iðjunnar sjálfrar eins og fagmaður eða þá kannski að snúa sér bara að byggingavinnu. 

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 15:47

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Hjartanlega sammála þér Elvar. Það þarf að varðveita sögulegar heimildir.

Ég græt t.d. alltaf þegar ég minnist þess að árið 1973 tók þáverandi formaður KKÍ sig til og tók til á skrifstofu sambandsins. Öllum leikskýrslum fyrir þann tíma var hent.

Verð að hætta, farinn að gráta

Rúnar Birgir Gíslason, 5.11.2007 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband