Fimmtudagur, 8.11.2007
Öll dýrin í skóginum eru vinir
Skessuhorniđ er međ fínan fréttavef sem ég skođa daglega.
Í dag er ţar ađ finna frétt um ađ hjónin Haraldur Sturlaugsson og Ingibjörg Pálmadóttir hafi fengiđ menningarverđlaun Akraness í ár.
Ţau hafa fengiđ yfir 4.000 heimsóknir í Haraldarhús frá opnun ţess en í ţví safni er stiklađ á stóru í glćsilegri sögu Haraldar Böđvarssonar & Co.
Verđ ađ koma ţví ađ ég var starfsmađur HB & Co í fjóra mánuđi veturinn 1986 ađ mig minnir.
Á myndinni er ţađ Magnús Ţór Hafsteinsson formađur menningar- og safnanefndar sem afhendir ţeim hjónum viđurkenningu fyrir hönd Akraneskaupstađar. Ţetta móment fannst mér skondiđ. Öll dýrin í skóginum vinir. Magnús hefur ekki legiđ á skođunum sínum ţegar kemur ađ síđustu árum í sögu HB & Co.
Magnús hefur m.a. sagt: "HB fjölskyldan" og sú kynslóđ sem ţar rćđur för, hafi brugđist trausti bćjarbúa ţegar Haraldur Böđvarsson hf. rann inn í Brim." -
og eflaust er hćgt ađ finna fleira sem Magnús hefur gagnrýnt HB og Co fyrir á síđustu árum. Nenni ekki ađ leita ađ ţví á vefnum. - en gott fréttamóment á Skessuhornsvefnum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.