KR-ingar koma út úr skápnum....

Ţessi frétt á visi.is í dag er..tja.. undarleg...og jafnframt stórskemmtileg..

KR-ingar opna samningaboxiđ og launagreiđslur leikmanna  - allt upp á borđinu og allir sáttir?  - ég er samt efins....Samingar leikmanna hafa í gegnum tíđina ekki veriđ til sýnis en ég fagna ţví ef ţessi gögn eru ađgengileg öllum fjölmiđlum og ţeim sem áhuga hafa á slíku..


Vísir, 14. nóv. 2007 19:25

Jónas Guđni dýr en ekki rándýr

mynd
Jónas Guđni Sćvarsson er öllu ódýrari en Vísir greindi frá í dag.

Vísir sagđi frá ţví fyrr í dag ađ knattspyrnumađurinn Jónas Guđni Sćvarsson hefđi kostađ KR 6 milljónir króna og ađ hann fái 600.000 krónur á mánuđi í laun frá félaginu.

Eftir ađ fréttin fór í loftiđ höfđu KR-ingar samband viđ Vísi og sögđu fjárhćđina ekki svo háa. Vísir fékk ađ líta á gögn frá KR-sport sem sýndu fram á ađ félagsskiptagjaldiđ er lćgra en upphaflega hafđi veriđ greint frá. Launagreiđslur til leikmannsins eru einnig töluvert lćgri en Vísir greindi frá fyrr í dag. Ţetta er hér međ leiđrétt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

alltaf gaman af ţessum launavangaveltum og eitt er víst ađ fyrir flest félg eru ţćr komar langt út fyrir flest velsćmismörk. Skrýtiđ af KRađ vera ađ reyna ađ verja eitthvađ og athyglisvert ef ađ ţeir eru farnir ađ flaga samningum til sýnis handa blađamönnum - veit ekki betur en ađ allir ţessir samningar sem gerđir eru séu trúnađarmál, voru menn ađ sýna öll gögn í málinu eđa bara ţau sem ţeim ţóknađist.

Svo vđ höldum áfram ţá er talađ um ađ bćđi Fram og Grindavík hafi bođiđ 4 milljóir í Jónas Guđna og menn ađ ná saman ţegar ađ KR bankađi upp á. Skilst líka ađ valsmenn hafi bara ekki fattađ nógu snemma ađ Jónas Guđni var ađ hugsa sér til hreyfings!

Gísli Foster Hjartarson, 14.11.2007 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband