Föstudagur, 16.11.2007
Er mötuneyti fréttaefni?
Ţessa frétt er ađ finna á Mannlífsvefnum.. ţar er mötuneytiđ á vinnustađ mínum fréttaefniđ...
Stórkostlegt fréttaefni.. hvar í veröldinni vćri fjallađ um mötuneytismál á fjölmiđli...í öđrum fjölmiđli..
En fljótt á litiđ ţá held ég ađ starfsmenn Árvakurs hafi ekki beint veriđ ađ svelta sig í hel - svona fljótt á litiđ..
ţađ eru afar fáir sem eru í alvarlegri fokhćttu...
Athugasemdir
Las ţetta einmitt nokkrum sinnum til ađ finna pointiđ, finn ţađ ekki enn.
Algjör gúrkufrétt
Rúnar Birgir Gíslason, 16.11.2007 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.