Birgir Leifur magnađur

Birgir Leifur Hafţórsson atvinnukylfingur frá Akranesi fćr prik dagsins. Strákurinn er bestur í nóvember og ég rćddi ţađ viđ hann á dögunum ađ hann ćtti bara ađ spila í nóvember.. en ţađ er víst ekki hćgt.

Ţađ er ađ mínu mati ótrúlegt afrek hjá Birgi ađ vera kominn á ţann stađ sem hann er í dag. Og lokadagurinn í gćr á lokaúrtökumótinu var dćmigerđur fyrir Birgi.. vippađ í á 17. úr vonlausri stöđu fyrir fugli og máliđ dautt..

Margir hafa efast um Birgi allt frá árinu 1997.. hann hefur veriđ afskrifađur oftar en Framsóknarflokkurinn..en Birgir hefur sett undir hökuna og barist í gegnum mótlćtiđ. 

Lokúrtökumót Evrópumótarađarinnar er af flestum sérfrćđingum taliđ vera erfiđasta mót ársins.

Allt lagt undir á sex dögum og framtíđin í húfi - spilađ um fall niđur á Áskorendamótaröđina eđa sćti á međal bestu kylfinga heims.

Birgir býr nú ađ reynslu sem fáir búa yfir. 11 ár í röđ á úrtökumótunum og ég held ađ nćsta tímabil verđi ţađ ár sem ađ okkar mađur nćr ađ fóta sig í keppni á međal ţeirra bestu..

Birgir fćr ađeins tćkifćri á um 40% af ţeim mótum sem eru á dagskrá Evrópumótarađarinnar  - ţađ er ţví mun erfiđara fyrir Birgi ađ vinna sér inn verđlaunafé  -ţar sem hann fćr fćrri mót en ţeir sem eru međ ađgang ađ fleiri mótum.

Ţeir sem léku á flestum mótum á síđasta tímabili léku á 35 mótum en Birgir lék á 18 mótum. Til ţess ađ vera í hópi 115 efstu ţurftu kylfingar ađ vinna sér inn rúmlega 19,7 milljónir kr eđa meira. Birgir var međ 6,7 milljónir í verđlaunafé á 18 mótum og í 184. sćti á peningalistanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband