Fimmtudagur, 20.12.2007
Gunnar Gylfason?
Ég er ekki alveg ađ átta mig á yfirlýsingu Gunnar Gylfasonar knattspyrnudómara sem hann sendi frá sér í dag. Var ţetta eina lausnin? Kannski hefur Gunnari ţótt nóg komiđ?
Öll spjót standi ađ ađaldómaranum sem er Kristinn Jakobsson.
Ég hélt ađ menn í ţessum bransa fćru saman í gegnum svona verkefni sem LIĐ.
Ţađ virđist ekki vera ţessa stundina.
Gunnar vill sem sagt ekki eiga ţátt í ţessum vafasama dómi sem var vissulega rangur.
Gunnar er ađ mínu mati ekki ađ hjálpa neinum međ ţessari yfirlýsingu. En hann hefur tekiđ ţessa ákvörđun og ţađ ber ađ virđa.
Ţeir munu ekki tjá sig um máliđ frekar.
Enda er ţeim bannađ ađ tjá sig um máliđ en eru samt sem áđur báđir búnir ađ tjá sig um máliđ.
Flókiđ....já.
Athugasemdir
Alveg er ég sammála ţér Elvar, ţessi yfirlýsing er mér óskiljanleg.
Sem gamall körfuboltadómari ţá veit ég ađ menn keppast viđ ađ leysa svona mál utan fjölmiđla.
Hvernig geta ţessir menn starfađ saman á leikjum eftir ţetta? Er eitthvađ traust?
Rúnar Birgir Gíslason, 21.12.2007 kl. 10:25
Eiga "ađstođardómarar" einhverntíma meiri sjens ađ komast í sviđsljósiđ nema međ slíkum yfirlýsingum?
Alexander H (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 21:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.