Leeds gegn Huddersfield

Á dögunum var ég staddur í Leifsstöđ og ţar var stór hópur Íslendinga á leiđ til Englands á fótboltaleiki.

Hluti hópsins var ađ fara á Manchester United og Derby - en minnihlutinn var í 20 ára afmćlisferđ Leeds klúbbsins á Íslandi.

Og ţađ var ekki ómerkara liđ en Huddersfield sem Leeds átti í höggi viđ. Leeds er í 2. deild á Englandi og situr ţar í 5. sćti. Ţrátt fyrir ţađ er áhugi stuđningsmanna liđsins ótrúlega mikill. Leeds lék í undanúrslitum Meistaradeildarinnar áriđ 2001....frá ţeim tíma hefur félagiđ veriđ á hrađri niđurleiđ...en kannski eru bjartari tímar framundan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband