Sunnudagur, 23.12.2007
Loftlagsbreytingarnar mađur.........
Fékk mér göngutúr međ yngsta barninu á laugardag rétt eftir ađ leik Arsenal og Tottenham lauk.
Ekki veitti af.
Spurning um hvort írskir dagar verđi strikađir út á nćsta ári á Akranesi. Nei, ţetta er ekki svona slćmt.
Og Robbie Keane er fínn leikmađur.
Viđ feđgar fengum okkur göngutúr í Garđalund. Skógrćkt Akurnesinga rétt viđ golfvöllinn.
Veđriđ var fínt en birtu var fariđ ađ bregđa.
Á leiđinni sáum viđ risastórt tré sem hafđi brotnađ í óveđrunum (ţrennunni) um daginn og viđ gengum undir tréđ ţar sem ađ ţađ studdi sig viđ félaga sinn hinu meginn viđ göngustíginn.
Sá stutti, sem er 5 ára, var nú ekkert ađ kippa sér upp viđ ţessar náttúruhamfarir - en hann var međ skýringu á ţessu tjóni.
"Pabbi. Veistu ađ ţetta tré brotnađi út af loftslagsbreytingunum."
Ţađ er greinilegt ađ skólakerfiđ á leikskólastiginu er ađ virka fínt........................
Loftlagsbreytingarnar mađur, loftlagsbreytingarnar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.