Heylóarvísa í boði MS

Mjólkursamsalan hefur á undanförnum árum verið einn dyggasti bakhjarl íslensku átaks sem birst hefur í mörgum myndum hjá fyrirtækinu.

Ekkert út á það að setja.

Ég sá hinsvegar í dag fínt dagatal frá MS þar sem að Jónas Hallgrímsson er í aðalhlutverki.

Móðir mín er snillingur í málfræði og stafsetningu. Hún rak augun í þessa fyrirsögn. Þetta var eitthvað skrýtið.

Á dagatalinu er mynd af fugli, og þar er stór fyrirsögn. Og hér kemur það...

Heylóarvísa - Sick

Það er nefnilega það var það fyrsta sem okkur datt í hug.

Uppfærsla...20:10 

En við nánari athugun (með athugasemd frá Heimi L. Fjeldsted) þá er þetta víst rétt nafn á kvæðinu.

Heylóarvísa er víst til  - stundum er betra að hugsa áður en maður skrifar... fy faen

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er hún mamma þín viss í sinni sök?

Er ekki rétt að þið googlið í sameiningu núna?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.1.2008 kl. 18:57

2 Smámynd: Sigurður Elvar Þórólfsson

Mamma er ekki byrjuð að drekka aftur en þetta kvæði er víst til!

takk fyrir ábendinguna.. 

Sigurður Elvar Þórólfsson, 8.1.2008 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband