Međ marga bolta á lofti

Ég var ađ versla á fimmtudaginn í Krónunni á Akranesi. Ţetta var síđdegis og töluvert af fólki ađ versla. Ađeins einn starfsmađur var ađ vinna á kassa og röđin var ţví nokkuđ löng.

Verslunarstjórinn tók sig til og opnađi sjálfur einn kassa til viđbótar og ţar sem ég er léttur á fćti ţá var ég skyndilega annar í röđinni á kassanum hjá verslunarstjóranum.

Ţetta gekk allt saman ágćtlega. Viđskiptavinurinn sem var á undan mér var međ helgarinnkaupin á borđinu og verslunarstjórinn hafđi greinilega gert ţetta áđur.

Pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, og svo kom ađalatriđiđ.

Hann tók upp símann og hringdi? Ţađ var ekki laust viđ ađ mađurinn á undan mér vćri hálfhissa ađ sjá manninn tala í síma á međan hann afgreiddi.

"Er ţetta Siggi?," spurđi verslunarstjórinn, pípp, pípp, pípp, pípp "Ég ćtlađi bara ađ athuga hvort ţú gćtir komiđ ađ vinna?.pípp, pípp, pípp, pípp. "Nú, kemstu ekki núna.pípp, pípp, pípp, pípp. Ok. pípp, pípp, pípp, pípp. Viđ sjáumst ţá um helgina," og samtalinu lauk.  pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp, pípp," ţetta verđa 15,890 krónur.verslun-hagkaup-4

Ég henti hvítlauksbrauđinu og ostinum á borđiđ. Var ekki međ meira á dagskrá í ţessum innkaupaleiđangri. Verslunarstjórinn bauđ góđan daginn. Tvö stutt pípp, "Ţetta eru 1509 krónur" 

Og ţađ nćsta sem ég veit er ađ ung kona kemur til hans og óskar eftir viđtali vegna starfsumsóknar. 

Jebb. Ţau rćddu eitthvađ saman. Og mér virtist ađ ţađ vćribúiđ ađ ráđa hana í vinnu á međan ég krotađi nafn mittt á kvittunina frá VISA.

Ég dreif mig út áđur en hann fćri ađ biđja um vaktaplaniđ hjá mér á Mogganum.

Kannski mađur geti rađađ í hillur fyrir kvöldvaktina? Pćling.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Vala Elísdóttir

vantar ţig aukavinnu? Hvađ međ Vesturlandssíđuna?

Guđrún Vala Elísdóttir, 13.1.2008 kl. 22:57

2 Smámynd: Sigurđur Elvar Ţórólfsson

Akranes hefur klofiđ sig úr ríkjasambandi Vesturlands  - Friđarviđrćđur eru í bígerđ.  En timbriđ er rennblaut og ţađ verđur erfitt ađ kveikja neistann....

Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 14.1.2008 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband