Laugardagur, 19.1.2008
Guđjón Valur sá eini á topp 40
Minn mađur í liđi Svartfjallalands, Alen Muratovic, er nćst markahćsti leikmađur EM.
Hann hefur greinilega haft gott af ţví ađ losna undan ráđríki Vujovic.
Íslenska landsliđiđ á einn leikmann á topp 40 yfir markahćstu leikmenn EM. Guđjón Valur er í 19. sćti međ 5,5 mörk.
Er ţađ ekki bara ágćtt ađ eiga fleiri sem geta ógnađ..
Ég held ţađ.
Athugasemdir
Hvenćr fórstu ađ spá í framsóknarflokkinn???
Ţórólfur (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.