Miđvikudagur, 23.1.2008
Jíha
Tímamót í mínu lífi.
Ég hef aldrei horft á leik ţar sem ađ mínir menn leggja Arsenal ađ velli.
Og eftir öll vonbrigđin á EM í handbolta ţá var ţessi leikur í gćr algjör konfektmoli.
Mamma gamla sextug og Tottenham vinnur Arsenal. Ţađ vantađi bara Heklugos til ţess ađ fullkomna ţetta.
Ég held meira ađ segja ađ sá yngsti á heimilinu sé ađ fá áhuga á Tottenham.
Hann var eitthvađ ađ dađra viđ Arsenal en slíkt er ekki í bođi á ţessu heimili.
Tottenham í úrslit eftir stórsigur á Arsenal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
SPURS ARE ON THEIR WAY TO WEMBLEY TOTTENHAM’S GON’A DO IT AGAIN
hjammi (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 09:48
Ég ţekki svosem ekki marga Spurs-menn en var hugsađ til ţín ţegar ţessi úrslit lágu fyrir. Góđur sigur og hlýtur ađ vera dísćtur fyrst ArseAnal voru fórnarlambiđ.
Til lukku međ leikinn - og múttu.
Jón Agnar Ólason, 23.1.2008 kl. 10:23
Já ţetta var mikil snilld. Fátt skemmtilegra en ađ vinna Arsenik liđiđ. Mađur sér fram á ađ febrúar geti orđiđ ţrćl skemmtilegur mánuđur. Tottenham á Wembley og vonandi Skallagrímur-Snćfell í bikarúrslitum í höllinni
Ragnar Gunnarsson, 23.1.2008 kl. 18:53
Ţetta var niđurlćging af bestu gerđ og nú fá fasteignasalarnir álíka niđurlćgingu og "nallarnir" í herminum á laugardaginn.
Alexander H (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 09:34
Stórkostlegur dagur. Ramos er búinn ađ kaupa sér friđhelgi hjá félaginu nćstu tvö árin, bara međ ţessum sigri.
BB (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.