Fimmtudagur, 31.1.2008
Uno
1 leikur hjá Woodgate.. ég er bara ánægður ef hann nær fleiri en 9 leikjum sem var heildartalan hjá drengnum í herbúðum Real Madrid.
Hann hefði kannski átt að velja sér lægra númer á keppnistreyjuna hjá Real Madrid.....
Ég er ekki í vafa um að allir halda að þetta séu verstu kaup sögunnar hjá mínum mönnum... en kannski á Woodgate eftir að sýna snilldartakta.. hver veit?
Ef hann verður með gegn Man. Utd. á laugardag þá eru það stórtíðindi.. tveir leikir í röð. Og hann er nr. 39 hjá mínum mönnum.. ætli hann nái 39 leikjum áður en hann leggur skóna á hilluna?
19982003 20032004 20042007 20062007 20072008 2008 | Leeds United Newcastle United Real Madrid → Middlesbrough (lán) Middlesbrough Tottenham Hotspur | 104 leikir (5) mörk 28 leikir (0) mörk 9 leikir (0) mörk 27 leikir (0) mörk 19 leikir (0) mörk 1 leikur (0) |
Poyet ánægður með Woodgate | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Er ekki í vafa um að hann eigi eftir að gera góða hluti hjá okkur, hann var frábær í gærkvöldi, vona að hann eigi ekki eftir að horfa á marga leiki í stúkunni með Ledley King
Einar Árni (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:21
King og Woody slá saman í 15-20 leiki samanlagt á tímabili. Er það ekki solid fyrir þennan pening?
BB (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.