Föstudagur, 14.3.2008
39 stiga afsökunarbeiđni í Efstaleitiđ
Jćja. Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ senda afsökunarbeiđni í Efstaleitiđ. Ţađ sem lak út á mbl.is í kvöld fór beint í sjónvarpsfréttirnar hjá RÚV kl. 10. - Sorrý. Geri ţetta aldrei aftur.
Ég var heppinn ađ fá tćkifćri til ţess ađ sjá Grindavík - Ţór í úrvalsdeild karla. Magnađur leikur.
Ţar fór Ţorleifur Ólafsson á kostum og skorađi ađ ég hélt 36 stig alls og 34 stig í síđari hálfleik. Viđ ritaborđiđ var röggsamur drengur, međ rautt hár og gleraugu, og hann var alveg á ţví ađ Ţorleifur hefđi skorađ 39 stig í leiknum og 37 í síđari hálfleik.
Ok, ég keypti ţađ, ţví ég hafđi ekki tíma til ađ fara yfir gang leiksins - stóri EPSON prentarinn í Hádegismóum var víst á HOLD og menn vildu fá sitt efni.
Ég lét ţessar upplýsingar flakka á mbl.is.
Nokkrum mínútum síđar eftir aksturinn frá Grindavík og í Hádegismóa, gat ég fariđ yfir ţessa hluti aftur. Ţorleifur var "ađeins" međ 34 stig í síđari hálfleik og 36 alls. Máliđ var leiđrétt á mbl.is en ţađ var of seint. Sorrý RÚVARAR ég skal aldrei gera ţetta aftur.
Athugasemdir
Mér finnst ţetta ekkert annađ en yndislegt!!!
Ţorkell Gunnar Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 01:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.