Fimmtudagur, 20.3.2008
Gríđarlegur hrađi á fraktskipum
Ég gerđi mér ekki grein fyrir ţví ađ hrađinn á millilandaflutningaskipum (fraktskipum) vćri svona mikill.
Gengi ísl. kr. fellur mikiđ kl. 10 og nokkrum mínútum síđar er búiđ ađ hćkka flestar innfluttar vörur á klakanum.
Velti ţví líka fyrir mér hvort ţađ sé einhverntíma rétti tíminn fyrir íslensku krónuna. Ţegar allt gengur vel er hćgt ađ lćkka stýrivextina ţar sem ađ ţađ gćti haft slćm áhrif á íslensku krónuna. Og núna er enn ólíklegra ađ stýrivextirnir verđi lćkkađir.
Er ekki bara kósí ađ borga 19% vexti ţađ sem eftir er.. mikiđ er ég stoltur ađ ţví ađ eiga nćstum ţví 10 ára gamlan Peugeot - međ engu myntkörfuláni áhvílandi.....
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.