Sunnudagur, 6.4.2008
"fersk" ársgömul frétt á visir.is
Ég stóđst ekki mátiđ.
Ţessi texti er úr frétt sem birt var á visi.is í gćr.
Sćnska úrvalsdeildin hófst fyrir viku síđan ţar sem DIF sigrađi Norrköping á útivelli, en ţađ sem er skemmtilegast viđ fréttina er ađ Brommapojkarna voru í sćnsku úrvalsdeildinni Í FYRRA. Ţeir féllu s.l. vor og ţessi leikur sem skrifađ er um fór fram 6. apríl 2007.
"Ţú sást ţađ fyrst á visir.is"
Tap hjá Djurgaarden í fyrsta leik
Lćrisveinar Sigurđar Jónssonar í Djurgaarden, sem eiga titil ađ verja, biđu lćgri hlut fyrir Brommapojkarna, 1-0, í fyrstu umferđ sćnsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sölvi Geir Ottesen sat allan tímann á varamannabekk Djurgaarden.
Ragnar Sigurđsson og Hjálmar Jónsson spiluđu báđir allan leikinn fyrir Gautaborg sem gerđi jafntefli, 1-1, gegn Trelleborg á útivelli.
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Ţessi "gula pressa" ekki alveg ađ gera sig. Varla skrifandi sumt af ţessu Vísis liđi.
Theodór Narfason (IP-tala skráđ) 7.4.2008 kl. 04:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.