Ţriđjudagur, 7.11.2006
Chuck Taylor viđrađur
Körfubolti - er frekar einföld íţrótt. Ţađ sannađist í gćr er ég mćtti í "hlunkabolta" hjá ÍA í gćr eftir tveggja ára hlé. Helstu afrek gćrkvöldsins var ađ ég fór í gegnum ćfinguna án ţess ađ meiđa mig.
Hópurinn var fjölbreyttur - gamlar hetjur og nýjar.
Ég var ađ sjálfsögđur í Chuck Taylor (sjá mynd), leit vel út - en gat ekki neitt. Völlurinn er miklu lengri en áđur, körfurnar hćrri og hringurinn minni.
Magnús Hafsteinsson nágranni minn og alţingismađur var ekki á svćđinu en ţađ var úrvalsliđ lettneskra leikmanna međ á ćfingunni.
Vinna allir hjá Smellinn og einn ţeirra hefur fengiđ lýsi og harđfisk í barnćsku. Nautsterkur, óslípađur 2 metra demantur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.