Ţriđjudagur, 7.11.2006
Einn hring í kringum malarvöllinn - eđa Tottenham
Enski boltinn var gleđiefni helgarinnar.
Ţar sem mínir menn, Tottenham, áttu ekki í vandrćđum međ meistaraliđ Chelsea á White Hart Lane.
Reyndar gladdi ţađ mig meira ađ Arsenal tapađi gegn West Ham. Pardew nánast búinn ađ fá Wenger í sveitaballaslag á kantinum.
Ţađ vćri gott sjónvarp. Tveir stjórar ađ slást. Annars er álagiđ á ţessum köllum hrikalegt og má lítiđ útaf bregđa til ţess ađ ćsa ţá.
Matthías Hallgrímsson knattspyrnusnillingur frá Akranesi á sök á ţví ađ margir af '68 árangnum á Akranesi eru eldheitir stuđningsmenn Tottenham. Matthías var ţjálfari árgangsins á sínum tíma og í upphafi ćfinga sagđi hann alltaf:
"Ţeir sem halda međ Tottenham fá sér bolta og mega byrja ađ sparka í markiđ. Hinir hlaupa 5 hringi í kringum völlinn."
Ţessi hernađur Matta heppnađist međ ágćtum.
- "Annars var ţetta nú ekkert sérstakt."
(Halldór Bragi Sigurđsson, Englandi okt. 2005).
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.