Miđvikudagur, 8.11.2006
Međ greind á viđ tilraunarottu
Ég held ađ ţađ séu margir bílstjórar sem eru varla međ greind á viđ tilraunarottur. Ţađ eru fjórar myndavélar í "rörinu" undir Hvalfjörđ og sá sem ekur á 146 km hrađa í göngunum er ađ sjálfsögđu enginn mannvitsbrekka. Líklega ungur karlmađur međ mp3 í botni. Ég held ađ ţađ vćri ráđ ađ seinka bílprófsaldrinum...eđa hvađ??
Ég fer nokkuđ oft í göngin og ţađ eru ótrúlegustu hlutir sem eiga sér stađ á ţessum stutta kafla. Dráttarvélar á ferđ á milli 8-9 ađ morgni međ 300 metra bílalest á eftir sér. Steypubílar á 20 km hrađa, í suđurátt, kranabílar á 10 km. hrađa í suđurátt ţar sem ekki er hćgt ađ fara framúr međ góđu móti. Á leiđ í norđur keyra mjög margir á vinstri akrein á tvöfalda kaflanum og ćtla ađ hleypa umferđ framúr á hćgri akrein. Snilld.
Atvinnubílstjórar međ ađra hönd á stýri, 40 tonn í eftirdragi og síminn í ţeirri vinstri. Algeng sjón. Ţađ er ţví alltaf spenna í göngunum og heldur manni viđ efniđ..
"Annars varđ ţetta nú ekkert sérstakt -" (HBS, England 2005)
Ofsaakstur í Hvalfjarđargöngunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.