Föstudagur, 24.11.2006
Stóra SMS máliđ
Umrćđan um meint verđsamráđ símafyrirtćkjanna á Íslandi vekur athygli.
Eftir ađ stóra SMS máliđ kom upp á dögunum hef ég ákveđnar efasemdir um útreikninga Símans og Vodafone.
Stóra SMS máliđ var á allra vörum á heimili mínu ţegar fariđ var yfir símreikninga ársins á netinu. (Greiđsluţjónustan sér til ţess ađ dođi og skortur á yfirsýn tekur völdin.)
Stóra SMS máliđ er einfalt. Birkir Framsóknarmađur kom ekkert ţar viđ sögu.
Viđ sem erum í íslenskri áskrift greiđum 49 kr. fyrir eitt SMS í Danaveldi.
Áttađi mig á ţví eftir ađ hafa greitt fyrir rúmlega 200 SMS í Danaveldi frá ţví í sumar.
Ţađ kostar 10 kr á Íslandi ađ senda SMS - afhverju er 80% munur á SMS kostnađi í Danaveldi og á Íslandi?
Hef ekki hugmynd eins og Ole Haahr Hansen myndi orđa ţađ á Lundgaard.
Máliđ er grafalvarlegt.... alvarlegra en rörin sem sprungu í gömlu herstöđinni. spurning um ađ fá Vidda Löggu til ţess ađ rannsaka máliđ.
Mikil verđhćkkun á áburđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.