Fimmtudagur, 18.9.2008
Zlatan bestur?
Getur veriđ ađ besti knattspyrnumađur heims sé Svíi?
Ég hef trú á ţví ađ Zlatan Ibrahimovic verđi ađalmađurinn í Meistaradeild Evrópu í vetur međ Inter frá Mílanó. Ótrúlegur leikmađur og hrokagikkur dauđans.
Ég spái ţví ađ Inter verđi í baráttunni um sigurinn í Meistaradeildinni og ađ Jose Mourinho nái markmiđum sínum sem hann náđi ekki međ Chelsea.
Allavega verđur skemmtilegt ađ fylgjast međ liđinu í vetur, Móri í stuđi í kjaftinum og Zlatan á eftir ađ salla inn mörkunum og leggja ţau upp.
Ađ lokum. Tottenham á víst ađ leika í kvöld gegn Wisla Krakow frá Póllandi. Uss,uss, uss, ţessi leikur verđur eins og gengi íslensku krónunnar.. óútreiknanlegur..
Reyndar var ég búinn ađ gleyma ţví afhverju mínir menn komust í Evrópukeppnina en svo mundi ég eftir sigrinum í framrúđubikarnum ţarna í vor..
Athugasemdir
ég held ekki...... (svíinn)
og ég held međ Wisla Kraków !!!
Guđrún Vala Elísdóttir, 19.9.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.