Ađ láta verkin tala

Sumir tala um ađ gera hitt og ţetta. Ađrir láta verkin tala. Ég veit um marga sem hafa látiđ sér detta ţađ í hug ađ smíđa svona hús. Veit bara um einn sem hefur stađiđ viđ ţađ.

Hákot er ekki til sölu enda er ţađ á hinum sögufrćga stađ Lundgaard á Jótlandi.

Nánari upplýsingar um arkitektúr og annađ sem ţví fylgir má nálgast hjá sundlaugarverđinum í Bjarnalaug á Akranesi. 

husi.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband