Ţriđjudagur, 23.9.2008
Kómísk innheimta
Á Bylgjunni í morgun voru Kolbrún og Heimir Karlsson ađ rćđa um Kompásţáttin sem var á dagskrá í gćr. Fólk ađ hringja inn og ţjóđarsálarfílingurinn alveg í botni. Allt ađ verđa vitlaust!
Nóg um ţađ. Búiđ ađ mjólka ţetta mál alveg í botn.
Ţađ sem mér fannst fyndiđ var ađ í nćsta augýsingahléi var fyrsta auglýsingin frá Momentum innheimtuţjónustu! !
Tilviljun eđa bara djúpur húmor?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.