Fimmtudagur, 25.9.2008
Lufsupeysur!!!!!
Rás 2, síđdegisútvarpiđ í dag. Auglýsingar......ágćt rödd les....
Nú eru ótrúleg tilbođ í gangi. Lufsupeysur á 3,900 og hálsklútar á 500 kr. Mind, fyrir konur sem vita betur.
Lufsupeysur?????
Ég er ekki kona sem veit betur, en hvur fjandinn er Lufsupeysa?
Ţađ sem mér datt fyrst í hug var ekki fyrir ofan mitti á konum sem vita betur.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Íţróttir, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Ég er kona í húđ og hár en veit samt ekki hvađ lufsupeysa er. Heyrđi ţessa auglýsingu líka og fannst hún fremur skondin. Ég fylgist greinilega ekki nógu vel međ í tískuheiminum.....
Guđrún Una Jónsdóttir, 25.9.2008 kl. 20:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.