Föstudagur, 26.9.2008
Einn kaldur á 1200 kall
Hrökkbrauđiđ hrökk ofaní mig ţegar Hallgrímur Indriđason á RÚV sagđi frá ţví í 11 fréttum ađ gengisvísitala íslensku krónunnar vćri 180 og eitthvađ!!!
Ţađ sem hrćđir mig mest er ađ einn kaldur (0,4 l.) gćti kostađ 1200 kall á veitingastađ í Osló..(60-70 nkr.)
Hvađ segja blankir námsmenn í Osló um ţetta?
Á námsárum mínum í Osló sá ég ađ ţeir sem dreifđu dagblađinu Aftenposten á nćturna voru međ hćrri laun en grunnskólakennarar á Íslandi.
Samkvćmt lauslegri könnun minni fá ţeir sem bera út Aftenposten yfir blánóttina (1:30-6:00) um 200.000 nkr. á ári sem gera um 3,4 milljónir ísl. kr eđa rúmlega 283.000 kr. á mánuđi.
Ţađ er eins gott ef bjórinn kostar 1200 kall...
Ţađ vćri gaman ađ fá dćmi af bjórverđi á Íslandi, Danmörku, Englandi og víđar.... ţetta er mjög mikilvćgt atriđi fyrir ţá sem ćtla sér ađ ferđast á nćstunni :-)
Athugasemdir
Heyrđu! ţetta er flott, norsarar fjölmenna til Rvíkur til ađ kaupa ódýrar merkjavörur. Fátt er svo međ öllu illt...
Guđrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 12:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.