Miðvikudagur, 1.10.2008
Fjórar leiðir
Er einhverju við þetta að bæta?
Viðskiptabanki minn er aðalfréttaefnið.
Gengi krónunnar hríðfellur eins og rigningin í nýliðnum september.
Hálfur líter ef bjór í Osló kostar eflaust skrilljón kall.
Ég held að það séu fjórar leiðir til þess að bæta ástandið fyrir þá sem eru að basla á þessu skeri.
Athugasemdir
Það er spurning hvað leið 4 verður lengi möguleg ...
Ragnar Steinsen (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 09:46
Ef út í það fer er pláss á Lundgaard! Getum innréttað íbúð í fjósinu í hvelli. Eða líst ykkur betur á hlöðuna? Hákot er líka laust. En í alvöru þá krossum við fingur hér og vonum að almenningur fari ekki of illa út úr þessum ósköpum.
Eyrún Inga Þórólfsdóttir, 2.10.2008 kl. 19:44
Takk fyrir það systa. Framtíðin er björt.. við eigum bráðum fullt af bönkum..
Sigurður Elvar Þórólfsson, 6.10.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.