Mánudagur, 6.10.2008
Nýtt greiđslukortatímabil?
Í kvöld ţegar ég kom heim úr vinnu beiđ umslag fra Glitni eftir mér á eldhúsborđinu.
Í ţví var nýtt VISA kort frá Glitni.
Ég var orđlaus og leit í kringum mig hvort einhver vćri međ falda myndavél í eldavélinni.
Úff.. fréttir dagsins voru einsleitar en ţađ var ágćtt ađ heyra í veđurfrćđingnum sem spáđi ţví ađ veđriđ fćri hlýnandi... upp međ hökuna..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.