Ţriđjudagur, 7.10.2008
hey oh, now listen what I say
Ţađ var ekki kreppublús hjá 6 ára syni mínum í morgun ţegar hann fór fram úr í morgun kl. 7.
Á bjagađri en mjög flottri ensku söng hann bút úr lagi međ Red Hot Chili Peppers:
Hey oh... listen what I say oh
I got your hey oh, now listen what I say oh...
Ţađ ţarf ekkert meira til ađ koma sér í gang ţegar mađur er 6 ára...
Djöfull er ég glađur ađ hafa ekki keypt Honduna fyrir 7 vikum á myntkörfuláninu sem var í bođi...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.