Ţriđjudagur, 30.12.2008
Og hvernig eru hćgđirnar?
Og hvernig eru hćgđirnar og heilsufariđ svona almennt... spurđi vinur minn í morgun í örstuttu símtali.... bara rétt si svona ađ minna mig á ađ ég get ekki lengur sagt ég sé 39 ára...
Nokkrir eđalkylfingar fćddir á ţessum degi.. seth, Tiger Woods og Halldór Ingólfsson handboltamađur úr Haukum svo einhverjir séu nefndir...
Fékk ekki rafmagnsgítarinn sem ég hef lengi óskađ eftir... kaupi hann bara sjálfur og leysi upp partý á nýju ári gegn vćgu gjaldi..
Ţar til síđar..
skál og gleđilegt ár...
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn litli bróđir. Gekk ratleikurinn vel?
Eyrún Inga Ţórólfsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:28
Til hamingju međ daginn félagi Seth! Farđu vel međ ţig, magann, flugeldana og eldvatniđ um áramótin. Mundu ađ snerpan ţverr eftir ţví sem árunum fjölgar.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 31.12.2008 kl. 01:35
Sćll frćndi
Fylgist reglulega međ hugrenningum ţínum. Í blíđu og líka ţessa dagana.
Ţar sem ađ ţú ert ekki lengur 39, ţá geri ég ráđ fyrir ađ ţú sért eitthvađ eldri. Til hamingju međ daginn vinur. Bestu kveđjur frá okkur hér í Randers til ykkar allra á Skaganum.
Óli Páll Engilbertsson
Oli Pall Engilbertsson (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 12:35
Takk fyrir innlitiđ og kveđjurnar.. hćgđirnar eru fínar á nýja árinu.. ţrátt fyrir árin 40... gott partý í vinnslu.. meira síđar.
Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 9.1.2009 kl. 21:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.