„Stíft" og snarpt

Vinur minn Kristján Jónsson a.k.a Bolvíska Stáliđ kom ţví til leiđar ađ fyrirtćkiđ Vín og matur kom rauđvínsflösku til mín fyrir nokkru.

Stáliđ skorađi á mig ađ smakka veigarnar og segja frá ţví hvernig vökvinn smakkađist. Vínsmökkum bloggheima gćti ţetta kallast.

Ég sá ekki ţegar flaskan barst upp á hálendiđ í höfuđstöđvar Morgunblađsins en ég efast um ađ Kristján Jónsson hafi ţorađ á grćna sápustykkinu í slíkt ferđalag.

Chianti Classico víniđ sem ég fékk í hendurnar er ítalskt. Gamalgróiđ fjölskyldufyrirtćki Castello Di Querceto er hugmyndasmiđurinn en „brugghúsiđ" er stađsett rétt viđ Flórens og Siena.
Í framhjáhlaupi má geta ţess ađ Siena er ítalskur meistari í körfubolta og ég hef séđ liđiđ spila í Róm. Ţađ er önnur saga.

Chianti Classico flaskan sem ég opnađi er frá árinu 2007. Víniđ er ungt og ţađ var nauđsynlegt ađ hella úr flöskunni í karöflu og leyfa ţví ađ anda. Ég dró andann međ ţví. Hellti ţví í stórt glas sem lak ekki.
(Ţađ eru grunnatriđin í vínsmökkum sem ég fékk frá ćskuheimilinu. Ef ţađ lekur ekki ţá er hćgt ađ nota ţađ.)

Ađ mínu mati er Chianti Classico er eins og sportbíll. „Stíft" og snarpt. Ég hafđi ţví miđur ekki tök á ţví ađ elda stórsteik, bjóđa fólki í mat og drekka Chianti Classico ţar sem ađ konan var í blaki.

Víniđ er bragđmikiđ og ég ćtla ekki einu sinni ađ reyna ađ ljúga einhverju um hvađa „ber" eđa „bragđ" einkennir víniđ. Og fyrir mann sem hefur nefbrotnađ fimm sinnum í einhverju körfuboltarugli ţá er lyktarskyniđ eins og íslenska bankakerfiđ. Í molum. 

Chianti Classico er gott á bragđiđ. Skál fyrir ţví.

Ég skora á Eirík Ásgeirsson íţróttafréttamann á Fréttablađinu/Vísir.is ađ taka viđ keflinu. Hann er sérfrćđingur í rauđvíni. Ég kynntist ţví á miklu rigningarkvöldi á spćnsku eyjunni Mallorca í mars áriđ 2007. Ţar talađi Eiríkur ţýskum tungum og var alvitur um rautt, hvítt og Mojito.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband