Mánudagur, 11.12.2006
Plottið gengur upp
Það hefur farið frekar hljótt um þetta plott sem stuðningsmenn Tottenham Hotspur á Íslandi hafa sett á laggirnar. Fyrstu hrinu er lokið. Sendum útsendara okkar til London til þess að kaupa helstu andstæðinga liðsins - og afraksturinn er að skila sér.
Þrjú lið frá London í fallsætum ensku úrvalsdeildarinnar og við þurftum bara að kaupa eitt þeirra
Söfnun er hafin fyrir kaupum á Arsenal en líklega þurfum við meiri aðstoð til þess að knésetja Chelsea.
Pardew rekinn frá West Ham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.