Mánudagur, 31.12.2007
Og?
Ég held ađ peningar séu ţađ eina sem skiptir máli í ţessu samhengi.
Vinir mínir í Tottenham hafa aldrei slegiđ hendinni á móti góđum viđskiptum.
Ef ţeir grćđa 10-15 milljónir punda á Berbatov ţá munu ţeir ekki ekki segja nei.
Berbatov minnir mig stundum á Larry Bird. Leikskilningur er ţađ sem ţeir hafa umfram ađra leikmenn.
Vonandi fer hann ekki neitt.
En ţađ eru litlar líkur á ţví.
![]() |
Berbatov vill vinna titla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 31.12.2007
Háriđ á Gísla fréttamanni
Ég held ađ ţeir sem ákváđu ađ fara á Langjökul í "blíđunni" í fyrradag hafi ekki áttađ sig á ţví ađ ţar var markađsafrek ársins unniđ.
Hjálparsveitirnar hafa varla getađ beđiđ um betra "plögg".
Og ţađ eiga ţćr alveg skiliđ.
Ég velti ţví fyrir mér hvort Herdís Storgaard fái ekki tćkifćri til ţess ađ rćđa viđ ţessa ágćtu foreldra sem tóku sénsinn ţarna á jöklinum.
Ţađ var svo hvasst ađ háriđ á Gísla Einarssyni fréttamanni var á hreyfingu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29.12.2007
Ótrúlegt liđ
Ţetta Tottenham liđ er ótrúlegt.
Og síđari hálfleikurinn í dag gegn Reading er međ ţví skemmtilegra sem enska úrvalsdeildin hefur bođiđ upp á.
Ekkert liđ hefur skorađ fleiri mörk í deildinni á ţessari leiktíđ en Tottenham, 41, nćstir í röđinni eru Arsenal međ 40 mörk.
Viđ erum fyrir ofan Arsenal í ţessari tölfrćđi og ţađ dugir..
![]() |
West Ham sigrađi Manchester United |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 29.12.2007
Hrós dagsins...
Margrét Lára Viđarsdóttir fćr hrós dagsins.
Íţróttamađur ársins 2007 og ţađ er óhćtt ađ segja ađ hún sé stórkostleg fyrirmynd.
Valiđ á Íţróttamanni ársins er hápunktur ársins í íslensku íţróttalífi og ţađ var gaman ađ sjá og heyra hvernig Margrét Lára svarađi spurningum í fjölmiđlum eftir kjöriđ.
Hún er róleg og yfirveguđ.
Liđsheildin og samvinna var ţađ sem hún lagđi áherslu á og ekki má gleyma hugarfarinu og ađ mćta á allar ćfingar til ţess ađ gera betur en áđur.
Ţađ eru skiptar skođanir um valiđ á Íţróttamanni ársins -bćđi á međal almennings og einnig í röđum íţróttafréttamanna. Ţađ mun aldrei breytast.
Kosningin er leynileg og ég ćtla ađ halda ţví útaf fyrir mig hvernig minn listi leit út...........
Ţetta er í ţriđja sinn sem ađ Vestmannaeyingur er Íţróttamađur ársins. Ásgeir Sigurvinsson hefur tvívegis veriđ valinn og núna bćtist Margrét Lára viđ. Skagamenn hafa tvívegis fengiđ ţessa viđurkenningu. Guđjón Guđmundsson áriđ 1972 og Ragnheiđur Runólfsdóttir áriđ 1991. Ţau voru bćđi í sundinu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28.12.2007
Íţróttamađur ársins
Ţađ er alltaf mikil spenna sem ríkir fyrir kjöriđ á Íţróttamanni ársins.
Og á vinnustađ mínum hefur varla veriđ spurt um annađ síđustu daga.
Hver heldur ţú ađ verđi Íţróttamađur ársins?".
Satt best ađ segja hef ég ekki hugmynd um ţađ.
Ég veit hverja ég kaus.
En gef ţađ ekki upp.
Ég skýt á ţađ ađ Birgir Leifur Hafţórsson, Margrét Lára Viđarsdóttir og Ragna Ingólfsdóttir verđi í ţremur efstu sćtunum. Hinir 7 sem eru á topp 10 listanum eru: Jón Arnór Stefánsson, Eiđur Smári Guđjohnsen, Guđjón Valur Sigurđsson, Ólafur Stefánsson, Ragnheiđur Ragnarsdóttir, Snorri Steinn Guđjónsson og Örn Arnarson.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 23.12.2007
Loftlagsbreytingarnar mađur.........
Fékk mér göngutúr međ yngsta barninu á laugardag rétt eftir ađ leik Arsenal og Tottenham lauk.
Ekki veitti af.
Spurning um hvort írskir dagar verđi strikađir út á nćsta ári á Akranesi. Nei, ţetta er ekki svona slćmt.
Og Robbie Keane er fínn leikmađur.
Viđ feđgar fengum okkur göngutúr í Garđalund. Skógrćkt Akurnesinga rétt viđ golfvöllinn.
Veđriđ var fínt en birtu var fariđ ađ bregđa.
Á leiđinni sáum viđ risastórt tré sem hafđi brotnađ í óveđrunum (ţrennunni) um daginn og viđ gengum undir tréđ ţar sem ađ ţađ studdi sig viđ félaga sinn hinu meginn viđ göngustíginn.
Sá stutti, sem er 5 ára, var nú ekkert ađ kippa sér upp viđ ţessar náttúruhamfarir - en hann var međ skýringu á ţessu tjóni.
"Pabbi. Veistu ađ ţetta tré brotnađi út af loftslagsbreytingunum."
Ţađ er greinilegt ađ skólakerfiđ á leikskólastiginu er ađ virka fínt........................
Loftlagsbreytingarnar mađur, loftlagsbreytingarnar
Bloggar | Breytt 24.12.2007 kl. 00:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 21.12.2007
Leeds gegn Huddersfield
Á dögunum var ég staddur í Leifsstöđ og ţar var stór hópur Íslendinga á leiđ til Englands á fótboltaleiki.
Hluti hópsins var ađ fara á Manchester United og Derby - en minnihlutinn var í 20 ára afmćlisferđ Leeds klúbbsins á Íslandi.
Og ţađ var ekki ómerkara liđ en Huddersfield sem Leeds átti í höggi viđ. Leeds er í 2. deild á Englandi og situr ţar í 5. sćti. Ţrátt fyrir ţađ er áhugi stuđningsmanna liđsins ótrúlega mikill. Leeds lék í undanúrslitum Meistaradeildarinnar áriđ 2001....frá ţeim tíma hefur félagiđ veriđ á hrađri niđurleiđ...en kannski eru bjartari tímar framundan.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20.12.2007
Gunnar Gylfason?
Ég er ekki alveg ađ átta mig á yfirlýsingu Gunnar Gylfasonar knattspyrnudómara sem hann sendi frá sér í dag. Var ţetta eina lausnin? Kannski hefur Gunnari ţótt nóg komiđ?
Öll spjót standi ađ ađaldómaranum sem er Kristinn Jakobsson.
Ég hélt ađ menn í ţessum bransa fćru saman í gegnum svona verkefni sem LIĐ.
Ţađ virđist ekki vera ţessa stundina.
Gunnar vill sem sagt ekki eiga ţátt í ţessum vafasama dómi sem var vissulega rangur.
Gunnar er ađ mínu mati ekki ađ hjálpa neinum međ ţessari yfirlýsingu. En hann hefur tekiđ ţessa ákvörđun og ţađ ber ađ virđa.
Ţeir munu ekki tjá sig um máliđ frekar.
Enda er ţeim bannađ ađ tjá sig um máliđ en eru samt sem áđur báđir búnir ađ tjá sig um máliđ.
Flókiđ....já.
Bloggar | Breytt 21.12.2007 kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 20.12.2007
Sjálflímandi frímerki -
Prik dagsins fćr sá sem kom ţví í gegn ađ vera međ sjálflímandi jólafrímerki í bođi fyrir landsmenn.
Slapp viđ ţađ ađ fá óbragđ í munninn viđ ađ lepja/sleikja/borđa frímerkin í ár.
Ţvílík snilld. Afhverju hefur engum dottiđ ţetta fyrr í hug????????????????
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 18.12.2007
Davis er ekkert ađ grínast
Gamalt og gott.
Ţessi Baron Davis er ekkert ađ grínast.
Hér fćr Andrei Kirilenko tuđruna beint í andlitiđ....
Golden State Warriors húđflúriđ verđur komiđ á bakiđ á mér eftir nokkrar vikur...old school útgáfan..Mínir menn eru međ 56% vinningshlutfal, 14 sigra og 11 tapleiki. Allt ađ gerast.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 17.12.2007
Tímamót
Tímamót.
Tottenham er núna međ fleiri stig en leiki á stigatöflunni.
Ţađ er helvíti jákvćtt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 13.12.2007
Létt grín í Leifsstöđ...
Sumir hlutir eru til ţess ađ blogga um ţá.
Seth vaknađi af dvala í morgun ţegar komiđ var međ vél Icelandair frá Orlando.
Öryggistékkiđ í Orlando var frekar hefbundiđ..., beltiđ af, úr skónum, fartölvuna upp á borđ og allt ţetta ferli sem er í gangi á öllum flugstöđvum í dag.
Í Orlando eru starfsmenn međ einnota gúmmihanska viđ störf, tilbúnir ađ bregđast viđ krefjandi líkamsleit og fleiru...
Eftir glćsilega lendingu Ţorgeirs Haukamanns á Keflavíkurflugvelli röltu farţegar inn í Leifsstöđ.
Og ţar var bođiđ upp á létt grín.
Farţegar fóru í gegnum öryggistékk á ný, ţar sem ađ fariđ var í gegnum sömu rútínu og í Orlando?
Hvađa geimsjávarlíffrćđingar búa til svona verkferli?
Hvar áttu farţegar í ţessu flugi ađ hafa náđ í óćskilega hluti yfir miđju Atlantshafi?
Svona hluti skil ég ekki....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 10.12.2007
Ástand....
Núna er seth latur ađ blogga...
kannski lagast ástandiđ..
hver veit..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 3.12.2007
Ţokkaleg snudda
Já, ţeir ţarna vinir mínir í Tottenham eru ekkert ađ hćtta ađ skemmta stuđningsmönnum sínum og ađdáendum.
Sá reyndar ekki leikinn gegn Birmingham en ég sá sigurmarkiđ ţeirra. Ţokkaleg snudda.
Svona er ţetta.
Viđ vinnum bara UEFA-keppnina í ár.
Enska úrvalsdeildin verđur eftir 5-10 ár ţokkalega óspennandi međ ţessu áframhaldi. Fjögur til sex liđ međ allt fjármagniđ og hin liđin reyna ađ hanga međ.
David Stern verđur ţá kallađur til leiks og bjargar málunum enda verđur meirihluti liđa í ensku úrvalsdeildinni í eigu Bandaríkjamanna. Ég nennti ekki ađ lesa allar pćlingar HBG á blogginu hans um samanburđ hans á finnska og íslenska landsliđinu í fótbolta.
Fljótt á litiđ ţá hef ég ţađ ađ tilfinningunni ađ HBG verđi brátt kominn í starf hjá KSÍ sem samanburđardreifilíkanssérfrćđinguríevrópskrinútímaknattspyrnusemtekur ađeinshálftímaímatogersnöggurađţví....ég vil fá ţessi nöfn í nćstu samanburđarpistlum HBG. Egil Drillo Olsen, Eddie Murphy, Charles Barkley svo einhverjir séu nefndir..
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)