Hrós dagsins...

Margrét Lára Viđarsdóttir fćr hrós dagsins.

Íţróttamađur ársins 2007 og ţađ er óhćtt ađ segja ađ hún sé stórkostleg fyrirmynd.

Valiđ á Íţróttamanni ársins er hápunktur ársins í íslensku íţróttalífi og ţađ var gaman ađ sjá og heyra hvernig Margrét Lára svarađi spurningum í fjölmiđlum eftir kjöriđ.

Hún er róleg og yfirveguđ.

Liđsheildin og samvinna var ţađ sem hún lagđi áherslu á og ekki má gleyma hugarfarinu og ađ mćta á allar ćfingar til ţess ađ gera betur en áđur.

Ţađ eru skiptar skođanir um valiđ á Íţróttamanni ársins  -bćđi á međal almennings og einnig í röđum íţróttafréttamanna. Ţađ mun aldrei breytast. 

Kosningin er leynileg og ég ćtla ađ halda ţví útaf fyrir mig hvernig minn listi leit út...........

Ţetta er í ţriđja sinn sem ađ Vestmannaeyingur er Íţróttamađur ársins. Ásgeir Sigurvinsson hefur tvívegis veriđ valinn og núna bćtist Margrét Lára viđ. Skagamenn hafa tvívegis fengiđ ţessa viđurkenningu. Guđjón Guđmundsson áriđ 1972 og Ragnheiđur Runólfsdóttir áriđ 1991. Ţau voru bćđi í sundinu.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband