Föstudagur, 16.2.2007
Loftsteinn í hausinn
Fínar fréttir af deCODE Genetics.
Loftsteinn í hausinn?, eru ekki meiri líkur á ţví en ađ hlutabréfin hćkki hjá Kára og félögum? Samt sem áđur. Góđar fréttir.
Sakna ţess enn ađ enginn hefur lagt fram svar viđ spurningunni.
Afhverju er keppt í kvennaflokki í skák?
![]() |
Hćkkun á bréfum deCODE |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 17.2.2007 kl. 00:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 16.2.2007
Harley, leđur og Jabbar á trýninu
Pétur Gunnarsson, fyrrum vinnufélagi minn á Morgunblađinu, er ađ rifja upp rimmu Gunnars Örlgygssonar og Magnúsar Hafsteinssonar á blogginu sínu.
Hef aldrei veriđ í návist Gunnars og Magnúsar ţegar ţeir hafa talađ saman.
Magnús, mótórhjóliđ og fjölskyldan mín fórum í sömu ferđ međ gömlu Norrćnu sumariđ 2000 yfir hafiđ frá Bergen. Ţađ var ekki planađ.
Ógleymanleg ferđ. Fer aldrei aftur sjóleiđina.
Fellibylur eđa rest af slíku fyrirbćri skall á helv. dallinum rétt eftir ađ lagt var í hann.
Var ađ reyna ađ horfa á Norge gegn Spánverjum í beinni frá EM.
Gafst upp í hálfleik, ţar sem ég gat ekki haldiđ lengur í súluna sem ég notađi til ţess ađ halda mér og stólnum á sínum stađ. Aumingjaskapur af minni hálfu. En gamla Norrćna var 48 tímum of sein til Seyđisfjarđar.
Magnús var spakur í matsalnum í leđurgallanum, gúffađi í sig rćkjusamloku og fćreyskum bjór ađ mig minnir. Sjóari ţar á ferđ.
Hef ekki séđ hann hjóla eftir ţađ.
Gunnar var mikil skytta í körfunni hjá Njarđvík. Fékk sjaldan ađ eiga viđ hann í vörninnni. Gunnar sá ađ mig minnir illa og lék međ svona "Jabbar" grćju á trýninu í mörgum leikjum.
Stundum gleymdi hann gleraugunum og var ekki einu sinni međ linsur í leikjum.
Ţeir sem best ţekkja til segja ađ Gunnar hafi aldrei leikiđ betur en ţegar hann var linsulaus á parketinu í "Ljónagryfjunni" í Njarđvík.
Ég held ađ Ívar Páll Jónsson ,fyrrum Moggamađur, gćti komiđ međ skemmtilega nálgun á raunveruleikaţćtti ţar sem ađ Gunnar og Magnús kćmu viđ sögu.
Sakna ţess ađ enginn hefur lagt fram svar viđ spurningunni. Afhverju er keppt í kvennaflokki í skák?
![]() |
Talandi salerni minna menn á ađ aka ekki ölvađir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 17.2.2007 kl. 00:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16.2.2007
Kaffi og međ ţví
Njóttu dagsins í vinnunni. Eđa ţannig. Orri Harđarson er međ fína lýsingu á fyrsta og jafnframt síđasta vinnudegi sínum á DV. Orri er međ betra tóneyra en ţeir ţarna á DV og auđvitađ líka á RÚV.
Fréttastefiđ skilur ţar á milli.
Orri var nokkuđ lipur í körfubolta í denn, fór međ hann í keppnisferđ til Grindavíkur ađ mig minnir fyrir rúmum tveimur áratugum. Reyndar er Orri örvhentur...en hann getur víst ekkert gert ađ ţví. Sumir segja ađ ţađ sé kostur.
Sá í gćr ađ Jónína Ben hefur veriđ á fínum veitingastađ í London - örugglega góđur matur, gott rauđvín, kaffi og međ ţví... blogginu hennar var allavega breytt töluvert eftir gćrkvöldiđ. Tja...... lýsi eftir vitnum.
Fékk fyrstu meldinguna í gestabókina í dag og viti menn, karl fađir minn búinn ađ ţefa bloggiđ mitt upp.
Hef ekki sagt einum manni frá ţessu bulli - og slatti af fólki fer hér inn af og til. Igor verđur međ fasta pistla í framtíđinni hér á ţessum stađ og ţá sérstaklega um verkun á sviđalöppum.
Sviđalappir eru og eiga ađ vera bannvara.
Reyndar var ţađ kanínukjöt sem vakti áhuga hans á blogginu. Matur er ţađ eina sem sumir hugsa um. Jú og kannski eldhúsinnréttingar.
Ég sakna ţess ađ enginn hefur lagt fram svar viđ spurningunn. Afhverju er keppt í kvennaflokki í skák?
![]() |
Lögreglan lýsir eftir vitnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 17.2.2007 kl. 00:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)