Föstudagur, 4.5.2007
Sultugel á kantinum
Ég efast ekki um ađ ţađ verđur alveg brjálađ ađ gera hjá öllum í íslenska hópnum sem er mćttur til leiks í Finnlandi á Júróvísjón.
Alveg hellingur sem ţarf ađ gera og margir boltar á lofti.
Ţađ var skondiđ ađ lesa viđtal viđ Svavar hárgreiđslustílista í Fréttablađinu í dag., hann fer međ til ţess ađ eiga viđ rauđa faxiđ á Erik Hawk. En fćr samt ekki ađ greiđa og blása háriđ á gaurnum eins og hann vill....
Er Eiki ekki bara međ heddandsjólders í lummó snyrtitösku eins viđ hinir?, Smá ítalskt sultugel á kantinum og máliđ er dautt?
Ţađ ţarf ríkisstarfsmann í slík stórverkefni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4.5.2007
0,5 km/ltr. međaleyđsla
Samkvćmt rannsókn sem gerđ var í Bandaríkjunum áriđ 2006 ţá ganga Bandaríkjamenn ađ međaltali um 1500 km. á ári. Önnur rannsókn fann ţađ út ađ Bandaríkjamenn drekka ađ međaltali 83,28 ltr. af bjór á ári.
Ţeir komast ţví 18 km á hverjum ltr. Er ţađ gott eđa slćmt? Ég hef lauslega áćtlađ ađ ég sé frekar í efri mörkum ţegar kemur ađ samanburđi á ţessu sviđi.
Ég spila ca 30 hringi á ári í golfi... um 210 km., og ég er fyrir ofan ársmeđaltali í USA ţegar kemur ađ ţví ađ bćta upp vökvatap líkamans međ sérstakri blöndu af vatni, malti og humlum. (innihaldslýsing á Lite frá Viking).
Mér sýnist ađ ég komist um 0,5 km. á hverjum ltr. af sérstakri blöndu af vatni, malti og humlum.
Ţađ er ca. drćver, hálfviti, 52. gráđu fleygjárn og tvö pútt.
Mér datt ţetta í hug ţegar ég sá konuna sem vann Hummerinn í einhverju happdrćtti.
Hún var afar glöđ enda ekki á hverjum degi sem ađ 67 ára gömul kona getur fariđ í mjólkurbúđina á Hummer ? Hver er međaleyđslan á Hummer, 40 lítrar á hundrađi?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4.5.2007
Kaffiđ var miklu betra í morgun
Hafđi ekki orku í ađ horfa á ţetta í nótt. Kaffiđ var miklu betra í morgun ţegar ég kíkti á netiđ. Stórfréttir úr NBA og Nelson gamli sendi Mark Cuban eiganda Dallas fínar kveđjur međ góđum varnarleik.
Hver segir ađ kallinn vilji ekki láta liđ sín spila vörn, Dirk Nowitzki??? Hver er ţađ? Ég sé fram á andvökunćtur í maí en á ekki von á ţví ađ ţurfa vaka mikiđ í júní, hver veit? Hérna er ágćt upprifjun á óvćntum úrslitum úr NBA.
Gat ekki stillt mig um ađ minnast á ađra svona 1. og 8. rimmu í úrslitakeppni í körfubolta.
Grindavík - ÍA, oddaleikur ţann 23. mars í Grindavík. Ţar var ţessi ungi gríski leikmađur í liđi Grindavíkur.
![]() |
Slćm hryllingsmynd fyrir Dallas |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)