Föstudagur, 14.3.2008
Rooney og Ronaldo í vafasömu atriđi
Ţetta er of gott tćkifćri til ţess ađ klúđra ţví.
Myndin segir allt sem segja ţarf.
Velti ţví líka fyrir mér hvernig kollegum mínum á íţróttadeild gömly SÝNAR muni tćkla nafnabreytinguna.
"Og leikurinn var í beinni á STÖĐ 2 SPORT 2" mhmhmhmhmhmh...ég veit ţađ ekki.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 14.3.2008
Plögg í ljósvakamiđlum
Stundum er ég áhrifagjarn. Og ég á ţađ til ađ taka vel eftir auglýsingum og öđru áreiti, plöggi í ljósvakamiđlunum. Á dögunum var ég hvattur til ţess ađ vakna međ Valdísi Gunnarsdóttur útvarpskonu á Bylgjunni og Agli Helgsyni sjónvarpsmanni. Úff. Ég fékk bara hroll.
Hvernig tilfinning vćri ţađ ađ vakna međ rauđhćrđa og mjúka krulluhausinn hćgra meginn og Valdísi Gunn vinstra meginn? Steríó?
Fyrir ţá sem hafa lent í ţessu ţá bendi ég á ţessi góđu samtök.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 14.3.2008
39 stiga afsökunarbeiđni í Efstaleitiđ
Jćja. Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ senda afsökunarbeiđni í Efstaleitiđ. Ţađ sem lak út á mbl.is í kvöld fór beint í sjónvarpsfréttirnar hjá RÚV kl. 10. - Sorrý. Geri ţetta aldrei aftur.
Ég var heppinn ađ fá tćkifćri til ţess ađ sjá Grindavík - Ţór í úrvalsdeild karla. Magnađur leikur.
Ţar fór Ţorleifur Ólafsson á kostum og skorađi ađ ég hélt 36 stig alls og 34 stig í síđari hálfleik. Viđ ritaborđiđ var röggsamur drengur, međ rautt hár og gleraugu, og hann var alveg á ţví ađ Ţorleifur hefđi skorađ 39 stig í leiknum og 37 í síđari hálfleik.
Ok, ég keypti ţađ, ţví ég hafđi ekki tíma til ađ fara yfir gang leiksins - stóri EPSON prentarinn í Hádegismóum var víst á HOLD og menn vildu fá sitt efni.
Ég lét ţessar upplýsingar flakka á mbl.is.
Nokkrum mínútum síđar eftir aksturinn frá Grindavík og í Hádegismóa, gat ég fariđ yfir ţessa hluti aftur. Ţorleifur var "ađeins" međ 34 stig í síđari hálfleik og 36 alls. Máliđ var leiđrétt á mbl.is en ţađ var of seint. Sorrý RÚVARAR ég skal aldrei gera ţetta aftur.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)