Gott aprílgabb hjá 24Stundum

Er ekki örugglega 1. apríl í dag?

1. apríl

Spáin mín er ekki í uppnámi

Spádómar mínir í átta liđa úrslitum úrvalsdeildar karla eru ekki 100%, en tvö af liđunum sem ég spáđi áfram eru komin áfram. Keflavík og Snćfell. Ég held ađ Grindavík sigri á heimavelli gegn Skallagrím. Ţađ er erfiđara ađ eiga viđ leik ÍR og KR. Ég held ađ ÍR hafi ekki fengiđ betra tćkifćri en í gćr og fyrst ţeir nýttu ţađ ekki verđur erfitt ađ sćkja sigur í Vesturbćinn. 

Spáin mín var ţessi: 

Keflavík vinnur Ţór 2:1 (Keflavík vann 2:0).

Grindavík vinnur Skallagrím 2:0 (Stađan er 1:1).

ÍR vinnur KR 2:0 (Stađan er 1:1).

Snćfell vinnur Njarđvík 2:0 (Snćfell vann 2:0).

 


Bloggfćrslur 1. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband