Hreggviđur stóđ viđ stóru orđin

ÍR er heitasta liđiđ í Iceland Express deildinni í körfubolta ţessa stundina. Ţeir tóku Íslandsmeistarana í nefiđ í kvöld, man ekki lokatölurnar, enda skiptir ţađ engu máli. Spáin mín stóđst prófiđ en ég ćtla ekki ađ spá í undanúrslitin fyrr en nćr dregur ađ ţau hefjist.

Keflavík vinnur Ţór 2:1 (Keflavík vann 2:0).

Grindavík vinnur Skallagrím 2:0 (Grindavík vann 2:1).

ÍR vinnur KR 2:0 (ÍR vann 2:1).

Snćfell vinnur Njarđvík 2:0 (Snćfell vann 2:0).

Keflavík leikur gegn ÍR og Grindavík er međ heimavallaréttinn gegn Snćfell.  

Mér fannst gaman ađ ţessu drasltali sem Hreggviđur Magnússon úr ÍR og Fannar Ólafsson úr KR voru í á milli leikja og eftir leiki. Menn verđa ađ standa viđ stóru orđin og ţađ gerđi Hreggviđur. KR-ingar voru ţungir og einhćfir í sóknarleiknum. Benni ţjálfari tók ábyrgđina á sínar herđar í leikslok og kenndi engum um nema sjálfum sér. Fagmađur ţar á ferđ.  ÍR gćti allt eins fariđ alla leiđ og Jón Arnar ţjálfari ÍR er greinilega ađ ýta á réttu takkana á ţessu liđi. Nate Brown er frábćr leikmađur en liđsheildin er sterkasta vopn ÍR.


Bloggfćrslur 3. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband