Laugardagur, 17.5.2008
Kebab og G
Í gćr fann ég G-blettinn á 18. flötinni á Garđavelli á Akranesi.
Ég sagđi félögum mínum í hollinu hvar hann er rétt áđur en ég vippađi boltanum í átt ađ holunni af um 8 metra fćri.
Ţegar boltinn hvarf ofaní holuna leiđ mér vel...
Á sama golfhring reyndi mótherji minn ađ setja mig úr sambandi međ ţví ađ fara úr ađ ofan á 5. teig.
Ósmekkleg og óíţróttamannslegt.
Enda líktist hann kebabkjötfarsi á teini - svona ber ađ ofan.
Stađan er ţví 1:0 í einvígi ársins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)