Kebab og G

Í gćr fann ég G-blettinn á 18. flötinni á Garđavelli á Akranesi.

Ég sagđi félögum mínum í hollinu hvar hann er rétt áđur en ég vippađi boltanum í átt ađ holunni af um 8 metra fćri.

Ţegar boltinn hvarf ofaní holuna leiđ mér vel...

Á sama golfhring reyndi mótherji minn ađ setja mig úr sambandi međ ţví ađ fara úr ađ ofan á 5. teig.Kebab....ggghh

Ósmekkleg og óíţróttamannslegt.

Enda líktist hann kebabkjötfarsi á teini  - svona ber ađ ofan.

Stađan er ţví 1:0 í einvígi ársins.  

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Elvar Ţórólfsson

Ţetta átti nú ađ vera einfaldasta golfhögg í heimi.. léttur PW..en ţar sem ađ C. Morgan var ađ koma sterkur inn á ţessum kafla í hringnum ţá missti ég ađeins fjarlćgđarskyniđ. Náđi ađ redda ţví í nćsta höggi..

Fasteignasalarnir Bogi "Mölby" Pétursson úr Ólafsvík og Skagamađurinn Hákon Svavarsson eru ágćtis kylfingar..en ţađ dugđi ekki til gegn keppnisreynslu Alexanders Högnasonar og Seth.. 

Ef "Mölby" lagar drćvin, járnahöggin, vippin og púttin. Kaupir sér nýjan drćver, pútter og golfskó... ţá verđur hann efnilegur kylfingur.. 

Sigurđur Elvar Ţórólfsson, 18.5.2008 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband