Laugardagur, 20.1.2007
Estrógeniđ ruglar Árna Ţór VG í ríminu
Árni Ţór stjórnmálamađur er ekki ađ fara međ rétt mál er hann rýnir í fréttir mbl.is af frambođi Höllu Gunnarsdóttur til formanns KSÍ. Í fréttunum sem ég átti ţátt í ađ koma á mbl.is og í Morgunblađiđ er ađeins sagt frá ţví ađ Halla heitir Halla og hún ćtli ađ taka slaginn - Ég held ađ Árni sé ađ rugla mbl.is saman viđ frétt á RÚV.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.